Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rafrænt sjókortakerfi fyrir skipgengar vatnaleiðir
ENSKA
inland system electronic navigational chart
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
[en] a database resulting from the transformation of the electronic navigational chart (ENC) by electronic chart display and information system (ECDIS) for appropriate use, updates to the ENC by appropriate means and other data added by the mariner (IATE, inland waterway transport, 2014)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 909/2013 frá 10. september 2013 um tækniforskriftir fyrir rafrænt sjókorta- og upplýsingakerfi fyrir siglingar á skipgengum vatnaleiðum (ECDIS-kerfi fyrir skipgengar vatnaleiðir) sem um getur í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/44/EB

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 909/2013 of 10 September 2013 on the technical specifications for the electronic chart display and information system for inland navigation (Inland ECDIS) referred to in Directive 2005/44/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32013R0909
Athugasemd
Sbr. þýðingu á ,electronic navigational chart and display system'': rafrænt sjókorta- og upplýsingakerfi

Aðalorð
sjókortakerfi - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
Inland SENC

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira